Sérfræðingar í að skapa stafræn viðskipti

Viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki sem ná fram markmiðum sínum með snjallri samskipta og tækninotkun.

Itera afhendir verkefni og þjónustu í þverfaglegum teymum. Við sköpum nýjar lausnir til að takast á við áskoranir í takt við þarfir viðskiptavina okkar.

 

Itera er með 28 ára reynslu í afhendingu samskipta og tækniþjónustu til fyrirtækja sem gera miklar kröfur hvað varðar þekkingu, nýsköpun, sveigjanleika og lausnarframboð.

Hratt og blandað módel 

 • Við eflum stafræn viðskipti á mismunandi vörusviðum.
 • Leggjum áherslu á viðskiptavina okkar.
 • Vinnum í faglegum teymum þvert á landamæri til þess að skila viðskiptavinum framúrskarandi upplifun.
 • Nýtum DevOps og stafrænar lausnir til þess ad virkja stöðuga nýsköpun.
 • Notum blandað afhendingarmódel fyrir sveigjanleika og kostnaðarhagkvæmni.

Þetta er heimili okkar

 • Vefgáttir 
 • Öpp
 • Þjónustuhönnun 
 • Arkitektúr
 • Samþættingarþróun
 • AI
 • IOT 
 • Sjálfstæðar lausnir 
 • Samstarfslausnir 
 • Stafrænar samskiptastefnur 
 • Öryggislausnir
 • DevOps
 • Stýrðar skýjaþjónustur

Við erum nógu stór til að mæta þörfum viðskiptavina okkar, en líka nægilega lítil til að vera lipur og sveigjanleg.

Starfsfólk á Íslandi

hulda

Hulda Guðmundsdóttir
Frkvstj viðskiptaþróunar
hulda@itera.no
+354 8406905

orn

Örn Bjarnason 
Tækniráðgjafi
orn@itera.no
+354 8669099

arthur

Arthur Myhre Scott 
Þjónustuhönnuður 
ams@itera.no
+47 41539789

Okkar viðskiptavinir á Íslandi 

customers2.png

 

ice-itera     ITERA
    Skipholt 50d
    105 Reykjavik

    +354 8406905